Verkefnalýsing
Ágústa Sif er menntaður Förðunarfræðingur, sem útskrifaðist árið 2016. Hennar sérgreinar eru Glamúr, Sjónvarp ,Tónleikar og Hrekkjavaka.
Eftir útskrift fékk hún fljótt verkefni við stuttmyndir og auglýsingar sem svo leiddi hana út í sjónvarp og tónleika. Hún hefur meðal annars unnið með Birgittu Haukdal, Reykjavíkurdætrum, Grétu Salóme fyrir Halloween Horror Show árið 2018 og í auglýsingaherferð fyrir frönsku verslunarkeðjuna Jennyfer.
Ágústa tekur líka að sér verkefni í heimahúsi fyrir öll tilefni
Education
-
MOOD Makeup School
- 2016 Förðun