Yfirlit
Leitum að starfsmanni í ræstingu, uppvask og frágang eftir veisluhöld. Bílpróf skilyrði
Einnig getum við bætt við okkur kokkum og aðstoðarfólki í eldhús.
Við óskum eftir þjónum, faglærðum eða með reynslu á úthringilista í tilfallandi verkefni.
We are looking for hardworking personnel in dishwashing, cleaning and disassembly of catering events. Drivers license is needed.
We are also recruiting chefs and kitchen assistance staff for full – and part time
We are also recruiting waiters with experience for occasional events and parties.
Um www.saelkerabudin.is
Lux Veitingar veisluþjónusta er ungt og framsækið fyrirtæki í örum vexti. Hjarta starfseminnar er í Sælkerabúðinni, Bitruhálsi 2. Í Sælkerabúðinni er hægt að versla ljúffengar steikur, meðlæti og sælkeravörur og Lux veitingar sér um veislumáltíðir við alls kyns tilefni.
Við óskum eftir duglegu starfsfólki til að bætast í teymið, í uppvask, þjónustu og matreiðslu.