Yfirlit

Niðurstaða skoðunarinnar er að leki hafi verið með tengingu á þvottavélaslöngu og vatn hafi seitlað niður á gólf, en þar sem óþétt var með gólfniðurfalli leitaði vatnið meðfram því og niður á neðri hæð, í stað þess að renna í niðurfallið.

Það þarf því að setja þéttingu í gólf, í kringum niðurfall og mögulega meðfram rörinu þar til það tengist niðurfalli í útvegg.