Yfirlit

Húsið sem ég bý í er með margar mismunandi tegundir af innstungum. Mig vantar rafvirkja til þess að skipta um þær og samræma á milli. Vera einungis með eitt kerfi í staðinn fyrir 3. Ég óska eftir tilboði í verkefnið.