Ég þarf að láta loka fyrir mig bili í eldhúsinnréttingu. Skápur var tekinn í burtu og uppþvottavél sett í staðinn.