Yfirlit
Mig vantar að láta leggja rafmagn fyrir þvottavél og þurrkara í þvottahúsi í sameign (tveir tenglar), þar sem gert er ráð fyrir svæðum fyrir hverja íbúð. Þarf semsagt að láta leggja frá mínum mæli í töflu og inn í þvottahús, strengrenna er á þessari leið sem er hugsuð fyrir þetta.