Yfirlit

Góðan dag.

Ég er með steyptan heitan pott sem verið er að taka í gegn. Í pottinum var ljósabúnaður sem búið er að afvirkja. Ég er búinn að kaupa ný ljós og það þarf að koma þeim fyrir í pottinum og tengja (lóða saman víra og ganga frá rakavörnum). Verkefnið er ekki stórt en ekki flókið því allar lagnaleiðir eru fyrir hendi, það þarf semsagt að draga í víra ásamt fyrri lýsingu.