Yfirlit
Vantar pípara til ýmissa verka sem þarf að fara í fyrir veturinn:
1. Útvega og skipta um öryggisloka í lagnagrind
2. Útvega og skipta um innspýtingarloka í lagnagrind (með kvarða frá 10-30°)
3. (Útvega og skipta um) kaldavatnsloka undir vaski – mögulega er hægt að laga þann sem er fyrir en þarf að skoða
4. Athuga og/eða skipta um hitastilli á ofni frá Danfoss
Óska eftir að fá að vita tímagjald, áætlaðan heildakostnað og hvenær störf geta hafist.