Um www.saelkerabudin.is
Lux Veitingar veisluþjónusta er ungt og framsækið fyrirtæki í örum vexti. Hjarta starfseminnar er í Sælkerabúðinni, Bitruhálsi 2. Í Sælkerabúðinni er hægt að versla ljúffengar steikur, meðlæti og sælkeravörur og Lux veitingar sér um veislumáltíðir við alls kyns tilefni.
Við óskum eftir duglegu starfsfólki til að bætast í teymið, í uppvask, þjónustu og matreiðslu.