Spurt og svarað
Fyrir hverja er Maur? Maur.is gefur þeim sjálfstætt starfandi einstaklingum eða þeim sem vilja auka verkefni tækifæri á því að auglýsa þjónustu sína. Hvort sem þú ert stærðfræðisnillingur, múrari, ljósmyndari eða hefur yndi af því að þrífa þá er Maur fyrir þig! Þú skráir þig á Maur.is og býrð til prófíl með lýsingu á þér