Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Ég er verðandi framhaldsskólakennari í íslensku og býð upp á ýmsa íslensku-tengda þjónustu: aðstoð við heimanám, prófarkalestur á ritgerðum hvað varðar stafsetningu og málfar, greinaskrif, og athugasemdir/ritstjórn á skapandi textum. Hef áður skrifað fyrir tímarit og vefmiðla, m.a. Kjarnann og Mannlíf, og farið yfir fjölda ritgerða, m.a. BA ritgerðir.

Education

Háskóli Íslands

2013-2017 BS sálfræði

Bakkalárgráða í sálfræði með ritlist sem aukafag.

Háskóli Íslands

2017-2019 MA ritlist

Meistaragráða í ritlist.

Háskóli Íslands

2019- BA íslenska

Bakkalárgráða í íslensku með sálfræði sem aukafag, hyggst á útskrift sumar 2020.

Háskóli Íslands

ekki hafið MA kennslufræði

Stefni á að hefja nám í íslenskufræðum til framhaldsskólakennslu haust 2020 að lokinni bakkalárgráðu í íslensku.