Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Ég er viðskiptafræðingur með meistarapróf í reikningshaldi og endurskoðun. Ég hef unnið við fjármálastjórnun, endurskoðun, ársreikningagerð, skattframtalsgerð og bókhaldsfærslur frá árinu 1999.  Ég hef fjölbreytta reynslu af fjármálageiranum, hef góða yfirsýn og legg metnað minn í að skila af mér góðu starfi. Ekki hika við að hafa samband.

Símanúmer: 8227902