Skráðu þig og sendu skilaboð

Verkefnalýsing

Vantar þig/fyrirtæki þínu aðstoð við að hagnýta gögn til að hámarka árangur?

Vantar þig/fyrirtækinu þínu aðstoð við að sjálfvirknivæða vinnuferla?

Vantar þig/fyrirtæki þínu aðstoð við að greina gögn fyrir styrktar umsóknir eða birtingu vísindagreina?

Vantar þig einkakennslu í stærðfræðigreiningu, líkindafræði, línulegri algebru, tölfræði eða aðstoð við greiningar í R?

Þá er ég manneskjan fyrir þig.

Ég hef starfað við gagnasöfnun, greiningar og líkanagerð síðan í september 2018. Ég er metnaðarfull, eljusöm og fær í að koma niðurstöðum fram með skýrri, myndrænni framsetningu. Ég hef starfað fyrir Reykjavíkurborg, Torg.ehf/365 miðlar, greindi gögn fyrri Day Zero.ehf og starfa núna sem sérfræðingur hjá Hagstofu Íslands. Ég var einnig með tölfræðiráðgjöf fyrir BSc og Mastersnema 2018 og 2019. Ég kenndi dæma tíma við tölfræði úrvinnslu í HÍ í eina önn  árið 2018 og hef tekið að mér einkatíma í tölfræði, líkindafræði og R fyrir BSc og MS nema á heilbrigðisvísindasviði síðan 2017.

Forrit/Forritunarmál: Word, PowerPoint, Excel, R, Java, Blaise, SQL, Python og C++.

Færni:

Tímaraðagreining/time series analysis

Reiknigreind/Reinforcement learning

Slembiþáttalíkön/Mixed models

Structural Equation Modelling

Confirmatory and Explanatory Factor Analysis

Spurningalistagerð og mat á áreiðanleika og réttmæti prófa með nýtingu Item Response Theory, ROC curve ofl.

Vélamál/Machine Learning:

  • Multiple linear/logistic/non-linear regression
    Principal Component Analysis (PCP)
    K-nearest Neighbors and K-means Clustering
    Classification:
    Bayes and Naive Bayse ,
    Logistic regression
    Linear- and Quadratic Discriminant Analysis (LDA og QDA)
    ROC curves
    Support Vector Machines
    Convex optimization
    Cross Validation
    Decision trees, Bagging and Random Forest
    Boosting, Bootstrapping
    Neural Networks

Education

Háskóli Íslands

2017-2020 MS Quantitative Psychology

Háskóli Íslands

2014-2017 BSc Sálfræði

Menntaskólinn í Reykjavík

2010-2014 Eðlisfræðibraut